The Brothers Brewery

The Brothers BreweryOkkar eigin Hvönn

https://tbb.is/wp-content/uploads/2022/09/cans_mockup.jpg

5,5% Belgískur Saison með hvönn sem týnd var hér í Eyjum. Bjórinn er samstarfsbjór á milli okkar í The Brothers Brewery og White labs Copenhagen sem kynntur var í fyrsta sinn á sjáavararétta hátíðinni Matey í Vestmannaeyjum í september 2022.